“Í dag nýt þess að fara í gönguferðir, hjóla eða fara í fótbolta með syni mínum og ég finn líka fyrir mun meiri þolinmæði gagnvart honum og næ þar af leiðandi meiri og betri stjórn á uppeldinu…” “Soffía Dröfn heiti ég og hef ég verið að berjast við átröskun frá unga aldri og hafa veikindi […]
Almennar umsagnir

![]() |
ATH. Frásagnir þeirra sem koma hér fram á reynslu þeirra af inntöku HCF eru allar staðfestar af umboðsaðila HCF á Íslandi. Reynsla þín/ og eða annarra gæti verið önnur en þeirra sem koma hér fram. |
Ármann Guðmundsson, Bílstjóri
Ármann Guðmundsson
“Ég er á öðru glasi af HCF og var búinn að prufa mikið af fæðubótaefnum, þetta er það eina sem virkar fyrir mig.” “Ég á auðveldara með að vakna á morgnana. Ég er einbeittari yfir daginn og framkvæmdarglaðari í fríviku hjá mér. Það tekur ca 10 -15 mín að vakna í staðinn fyrir ca 30-45 […]
Irma Gunnþórsdóttir
Irma Gunnþórsdóttir
“Mér finnst þetta vera mjög góður árangur því ég er bara búin að vera að taka töflurnar í 1 mánuð.” “Mér finnst HCF hafa hjálpað mér með úthald, ég verð ekki eins þreytt um fjögur leytið á daginn, næ að halda mér vakandi á þeim dögum sem ég er ekki að vinna og er ekki […]
Jón Guðlaugur
Jón Guðlaugur
"Ég sef betur á nóttunni hef meiri orku á daginn og get gert miklu miklu meira, sem bætir lífsgæðin mín til muna…" "Ég hef verið að taka HCF núna í sirka 3 vikur og er hættur að þurfa að leggja mig á daginn vegna allrar orkunnar sem ég finn fyrir.† Ég greindist með MS fyrir […]