“Ég hafði ekki mikla trú á HCF til þess að byrja með en ákvað að prófa samt. Ég fann fljótt mikinn mun á mér…”
“Ég hafði ekki mikla trú á HCF til þess að byrja með en ákvað að prófa samt. Ég fann fljótt mikinn mun á mér. Ég hafði lengi verið á ADHD lyfjum en hætti fyrir ca hálfu ári og þar að leiðandi einbeitningin ekki verið uppá sitt besta. Ég fann mikinn mun á einbeitningu eftir að ég fór að taka inn HCF. Mér finnst líka mun auðveldara að vakna og mér finnst ég vera mun glaðari og næ að vinna úr hugsunum mínum betur. Næ einhvernvegin miklu meira í verk. Ég mun klárlega halda áfram að taka inn HCF enda hef ég tröllatrú á þessu. Mæli 100% með.”
– Helga Lind, Makeup Artist, 20. december 2018.